Á hvers konar mannvirki til framleiðslu orku inn á net og/eða rafbanka eru notaðar háspennusellur.
Þær eru með mun hærri útspennu en t.d. algengar húsvagnasellur.
Annars eru sellurnar oftast valdar með bestu nýtingu grunnflatar í huga til þess að hámarka afköst.
Nú bjóðast styrkir frá Orkustofnun til þess að virkja sólarorku til sveita. Sjá hér.
Við gerum tilboð í stærri verkefni í samvinnu við þjónustuaðila, sem sér um uppsetningu og viðhald.
Í stærri uppsetningum þarf löggilta rafvirkja til þess að tengja búnað inn á rafkerfi húsa.
Þegar sellur eru valdar á sumarhús, fjallaskála, björgunarskýli, mælibúnað, endurvarpa eða annað sem notast
gjarnan að vetri skiptir miklu máli að vera með háspennusellu og rafgeyma sem þola frost s.s. AGM SC rafgeyma.
Verið í sambandi við verslun og við gerum ykkur tilboð í allt efni sem til þarf.
Sími: 555 4900 - e-m: rotor@rotor.is
Sækja frekari upplýsingar um sólarsellurnar frá Victron Energy.
215W / 37,4V - 45,8V | 1580/808/35 | kr. 37.950,- |
305W / 32,8 V - 39,7V | 1658/996/35 | kr. 49.950,- |
360W / 38,4V - 47,4V | 1980/1002/40 | kr. 57.500,- |