Sólarsellusett

 

Hér á rotor.is ættu allir að geta fundið þá samsetningu sem þeim hentar.

Hægt er að velja úr mörgum gerðum sólarsella, stýringa, festinga og aukabúnaðar.

 

Ef við tökum saman nokkrar algengar sólarsellur og einföldustu útfærslu geta settin verið eftirfarnadi;

 

Sella ásamt MPPT stýringu, hvítum límhornum, hvítu gegnumtaki og hvítu Polymer kítti:

 

115W/10A - frá kr.   57.500,-

140W/10A - frá kr.   61.500,-

175W/15A - frá kr.   64.500,-

215W/20A - frá kr.   89.500,- (Háspennusella)

360W/30A - frá kr. 123.500,- (Háspennusella)