Tischer Trail 305S

 

 Verð kr. 9.750.000,-

 

Síðasta nýja húsið sem við getum afgreitt næstu 2 árin.

Flaggskip Tischer, nýtt hús sem hentar á 2,5 - 3.5t USA pallbíla með lengri skúffuna, 2,08M.

Þetta hús er ekki bara vel búið, það er einnig  hlaðið aukabúnaði og bíður eiganda síns.

 

Dæmi um aukabúnað: Sofið langsum, skápar og gluggar beggja vegna í svefnrými, lenging á elshúsborði,

markísa, reiðhjólagrind, sólarsella o fl o fl.

Sjá sams konar hús á mynd hér að neðan.

 

Sjón er sögu ríkari -  bókið skoðun í s. 8951494