Verslunamaður óskast

 

Okkur bráðvantar rafeindavirkja eða raf-nörd í verslun okkar.

 

Megin verkefni eru umsjón með lager, afgreiðsla pantana, ráðgjöf, tilboðsgerð og afgreiðsla rafbúnaðar.

Viðkomandi þarf m. a. að vera tilbúinn að setja sig inn í vörulínu Victron Energy og sækja námskeið þeirra, bæði á netinu og erlendis.

 

Reglusemi er krafist ásamt stundvísi og léttri lund. 

Viðkomandi þarf einnig að vera vel læs og ritandi á ensku.

 

Hægt er að kynna sér vöruúrval Victron Energy  á heimasíðu þeirra með því að smella hér.

 

Fyllsta trúnaði heitið.

 

Frekari upplýsingar er hægt að fá í s 8951494 / Lárus

eða í gegnum tölvupóst: lgb@rotor.is