Sambyggð eining með áriðli, hleðslustöð, sólarstýringu, vartöflu og stofnskipti fyrir rafstöð eða jarðstreng.
Tilvalin lausn fyrir lítil sumarhús, vinnuskúra, fjallaskála ofl sem nota sólarsellur til orkuöflunar og rafstöð til vara.
EasySolar hleður rafgeyma hvort sem er fá sólarsellum eða rafstöð og breytir jafnspennu rafgeyma í 220V húsarafmagn.
Inbyggð vartafla með 4 stofnum út, 3 frá áriðli (minni notendur) og 1 frá rafstöð fyrir stærri notendur.