Við mælum með MS-Polymer efnum sem endast einstaklega vel við allar aðstæður.
Þau líma saman plast, málma og gler án þess að þurfa að nota grunn eða önnur bindiefni.
Einungis þarf að fitu- og rykhreinsa límfleti.
Við bjóðum gæðaefnin frá Dekalin; MS-1, MS-2 og MS-5, sérhönnuð lím fyrir húsvagna.
MS-2 er alhliða lím sem hentar vel fyrir alla vinnu við sólarsellur.
Einnig þéttikíttin frábæru 8936 og 1512.
Hvað getur gerst ef ekki eru notuð rétt efni?