Þessi rafall frá Eclectic Energy UK er nýi stjörnurafallinn okkar.
Hann er nánast hljóðlaus og er gerður fyrir verstu veður.
Nýjasta gerð hans (Lite) er einnig 4kg léttari en eldri gerðir eða um 14kg.
Rafallinn hentar vel á seglskútur, sumarhús og fyrir hvers konar mæla og myndavélar.
Verð með stýringu 12V og mótstöðu er um 590.000,- m vsk. og fæst rafallinn í 12V, 24V og 48V.
Stýringin getur keyrt umframorku inn á hvers konar álag, s.s ljós, dælur og hitamótstöður.
Afgreiðslutími er að jafnaði um 2 vikur.
Afköst við 7m/sek eru um 100W en 400W við14m/sek.
Sækið nánari upplýsingar hér.
Sérpöntun