VW T4 / T5 / T6 / Vito / Traffic - Fritz

 

Sterkt og vandað tjald á afturhlera T4 -5 og 6 bíla.

Tjaldið hangir í ólum sem festast yfir opinn hlera.

Hliðarhurð v/h og gluggar aftan með flugnaneti.

Hægt að nota á bíla með eða án reiðhjólagrindar á hlera.

Nýtist til eldunar, fataskipta, þvotta, sem WC ofl ofl.

 

Vörunr. 90013   kr. 29.990,-