Thetford Aqua Bravura


 Vönduð salerni sem losa í sér tanka í húsbílum og vögnum. Tankarnir eru þá staðsettir í undirvagni og losaðir með því að opna loku sem tæmir tank í þar til gerða brunna.

Salernin eru afskaplega falleg og stílhrein og mjög auðveld í uppsetningu.
Sturtað er niður frá vatnskerfi húsvagns og opnað niður í tank með ástigs-spjaldloku.

Salernin fást í tveimur hæðum, 35,7 og 45,4sm, breidd 41,5 og dýpt 51,3sm. Tengistútar eru síðan valdir eftir því sem hentar.

Hátt, vörunúmer 66137


Verð frá kr. 87.550,- / sérpöntun

Lágt, vörunúmer 66136


Verð frá kr. 82.250,- / sérpöntun