Þrýstihylki / þrýstijafnarar

 

Tankar sem innihalda loft undir þrýstingi á bak við membru í miðjum tanknum.

Í hvert sinn sem dælan fer í gang, endar hún á því að fylla rýmið í þrýstikútnum þar til þrýstingi loftsins hefur verið náð.

Þrýstiloftið skammtar þér fyrsta vatnið sem þú notar. 

Tankarnir henta fyrir memebrudælur, s.s. Aqua 8 með þrýstirofa.

 

Í þeim tilfellum þegar við erum að skola glasið okkar, fá okkur smá vatnssopa, væta tannburstan o.þ.h. sér kúturinn um

að skaffa vatnið og fækkar þannig dæluræsingum um allt að 25% og sparar þannig rafmagn og jafnar rennsli.Blár, Fiamma, Vörur 02478-01   kr. 7.250,-

Hvítur, Reimo, vörunr 65011      kr. 5.990,-