Snúningsplattar


 
 Snúningsplattar undir sæti gerbreyta möguleikum á nýtingu húsbíla. 

Við erum einungis með snúninga frá Reimo sem eru árekstraprófaðir og vottaðir af TÜV, Þýskalandi.

Við eigum oftast algengustu gerðir á lager og pöntum aðrar gerðir fyrir viðskiptavini.


Eftirfarandi listi er aðeins dæmi um þær gerðir sem fást hjá okkur:

 

Tegund Vörunúmer     Verð
Ducato  7/06< V/H 59640/41   48.150,-
Ducato ´94 -´02 V/H 59546   52.550,-
Sprinter ´96 -´02 H/V 59600/01*   52.595,-
Sprinter 5/06< V/H 59636   49.150,-
Transit  ´94 -´99 V 59526   60.490,-
Transit  ´99 -,04 V 59631*   52.890,-
Transporter T4 V/H 59501 *   45.690,-
Transporter T5 V/H 59499 *   54.040,-
Traffic H  59586   53.980,-