CR 85 - Solar

 
Mest seldi kæliskápurinn okkar - gæðavara frá Indel/Webasto.

Skápurinn býður upp á ótrúlegt innanrými m.v. stærð.

Hann passar inn í hefðbundið gat eftir 60L gasskápa og tengist við sömu raflagnir.

Einfaldara verður það ekki. Stillanlegir bakkar í hurð og grindur í skáp gera það að verkum að allt fer í skápinn úr innkaupapokanum.
Einstaklega hentugur í húsvagna og minni sumarhús með sólarsellur því hann notar aðeins 0,8A að meðaltali.
 Gott inniljós og breytileg hurðaropnun eins og á öllum Cruise skápum.

 

Tæknilegar upplýsingar

 
Innanrými (l) 85
Utanmál HxBxD (mm) 625x475x515
Þyngd (kg) 20
Orkunotkun meðal/hámark (12V) 0,8/4,0 A
Orkunotkun með ASU-stýringu (12V) 0,6/5,0 A
Tegund pressu  Danfoss/Secop BD35F
Frystir -6°C  (l) 8
Framleiðsluland Kína

 

     

     Verð kr. 169.900,-,-