Salernisvörur

 
 Til þess að brjóta niður úrgang og uppræta lykt bjóðum við upp á úrvals efni í affallstanka (fljótandi eða púðar).

 Einnig Pury-Rinse í skoltank og Super-Fresh í niðurföll.

 Allt úrvals vörur, marg prófaðar og notaðar um allan heim.Pury Blue - Niðurbrotsefni, fljótandi, 2L, blátt, í skólptank.
 Verð kr 4.250,-

 

Camp4 - Niðurbrotsefni,  15stk töflur í plastdós, í skólptank.

Verð kr. 5.220,-

Aqua Kem
- Niðurbrotsefni, pokar 15 stk,blátt, í skólptank.
 Verð kr  5.950,-

Pury Rinse
- Lyktarefni, bleikt, í skoltank, 2L.
 Verð kr. 3.980,-