Acryl-hreinsir

 

Náttúruvænn hreinsir sérstaklega ætlaður á acryl-glugga í húsbílum og vögnum.

Efnið inniheldur ekki nein uppleysiefni né ertandi efni.

Myndar ekki yfirborðsspennu á gluggaflötum og skilur þá eftir tandurhreina.

Notist eins og venjulegur glerhreinsir, úðað á flötinn og þurrkað af.

Notið mjúkan, rakan klút, gjarnan úr frotté til þess að hindra rispur.

 

Dr. Keddo Acryl-hreinsir 500ml, vörunr. 61444  kr. 2.980,-