Spray Wax m. PTEF

 

Léttbón, kjörið til þess að nota eftir þvott eða sem blettahreinsun.

Lengir líftíma RV Polish, sem undirlags og eykur vernd.

Skilur eftir Polymer húð sem verndar yfirborð fyrir vatni, óhreinindum og geislum sólar.

Mjög létt í vinnslu og skilur eftir glansandi yfirborð.

Hægt að nota á plast, vinyl, lakk, fægða málma og gúmmílista.

 

Spray Wax, 650ml flaska  kr. 3.770,-

 

Starbrite er með efnin á húsbílinn, hjólhýsið og plastbátinn.