Dekaseal 1512


Butyl þéttikítti, málanlegt, (drullukítti)



í göt, samskeyti, lúgur, kantlista, niðurföll, þök ofl.

Límist við lakkaða fleti, aluminium, ABS, PMMA og tré.

Hægt að nota hvort sem er til samsetningar eða utan á samskeyti.

Efnið eru án leysiefna, hvítt eða svart í 310 ml. túpum.

 

1512  hvítt  310ml kr. 4.750,- 
1512  svart 310ml  kr 4.750,-