Rakaeyðir

 

Einfaldur og ódýr búnaður sem notar ekki rafmagn og dregur til sín raka úr andrúmslofti.

Rakaeyðirinn samanstendur úr 4 einingum, skál, grind, rakadrægu efni og loki.
Hentar vel í sumarhús, geymslur og alls konar rými, farartæki og búnað sem stendur langtímum saman ónotað s.s. báta, húsvagna ofl. 
Hver áfylling endist að meðaltali í 3 mánuði og er þá sett ný í boxið.
 

Ef sett eru 2 box eða fleirri í sama rými, eykst virkni og endingartími. 

 

Efnið geymist vel í loftþéttum umbúðum. 

  

Rakadós með steini, 450g / 20fm  

Kr 3.550,-   

  

Áfylling, rakasteinn í rakadós 

 Kr. 2.200,- 

 

Rakadós með poka, 1kg / 50fm   

Uppselt 

 

Áfylling, rakapoki 1kg 

Kr. 1.290,-