RPS er endanleg lausn á götun dekkja fyrir vinnuvélina og leysir af hólmi eldri gerðir af efnum.
Efninu er dælt í dekk um loftventilinn með þar til gerðri dælu og er þar allan líftíma dekksins.
Að líftíma dekksins loknum er lítið mál að skafa efnið innan úr gamla dekkinu og setja það í það nýja.
Efnið þrýstist síðan sjálfkrafa í öll göt sem myndast og þéttir samstundis en það samanstendur af trefjaefni og glycol-blöndu (frostlegi).
RPS-efnið eykur endingu dekkja um 15-25% og minnkar viðhaldskostnað með því að..
1. ...lágmarka þrýstingstap vegna götunar,
engra viðgerða er þörf og ekkert vinnutap.
2. ....kæla dekkið með því að flytja hita frá
snertifleti út í hliðar.
3. ...jafna þyngd (balancera) í akstri að 80km/klst
RPS er ætlað jafnt í ný dekk, sem eldri, með slöngu eða án.
RPS þéttir göt allt að 14mm (XHD)
RPS þolir -30°C án þess að breyta eiginleikum sínum
RPS er aðeins sett einu sinni í dekk, því fyrr því betra.
RPS lágmarkar þurrk (fúa) í gúmmíi, nuddsár og ryð í felgu.
RPS inniheldur engin lím eða leysiefni og sólning því ekkert vandamál.
RPS skolast auðveldlega burt með vatni.
RPS hentar sérstaklega vel fyrir vinnuvélar, vörubifreiðar og landbúnaðartæki.
Því fyrr sem efnið er sett í dekkið því betra
RPS kemur í 20L brúsum í 3 mismunandi styrkleikum, verð frá kr. 50.598,- / 20L
Ryðfrí slagdæla, 0,2 L / pr. slag , Uppseld
Magnreikningur: Hæð á dekki í sm x breidd í sm x 0,001= L