Blue Sea Systems:
Mjög öflug tengiskinna, á hitaþolnum sökkli.
Boltar úr ryðfríu stáli, skinna tinaður kopar og sökkull úr hita- og frostþolnu plasti.
Hentar í alla minni stofna að 250A.
Við eigum einnig hús fyrir skinnuna, sjá hér að neðan.
Hágæða vara frá Blue Sea Systems.
Specifications | |
---|---|
Maximum Voltage | 300V AC 48V DC |
Number of Terminal Studs | 4 |
Terminal Type | M8 |
Continuous Rating | 250A |
Base Material | UL 94-V0 Rated, Glass Reinforced Thermoplastics |
Bus Material | Tin-Plated Copper CDA 110 / UNS 11000 |
Recommended Stud Torque | 14.91 N·m |
Weight | 0.34 kg |
Weight | 0.36 kg |
2127 MaxiBus 4xM8 | kr. 9.750,- |
2719 Hús fyrir 2127 og 2128 | kr. 7.450,- |