Jarðskautseinangrun (Galvanic isolator)

 

Búnaður ætlaður skipum og bátum og kemur í veg fyrir jafnstraumstæringu frá landi.

Þegar bátur tengist landi myndast spennumunur sem getur orsakað tæringu málmhluta í sjó.

Einangrunin fer fram í gegnum 2 díóður á díóðubretti, sem jafnar spennumuninn.

 

Tenging fer fram beint fyrir aftan landtengingu, fyrir töflu/öryggi.

Díóðubrettið er valið eftir straumþörf, 16A, 32A eða 64A.

 

Nánari upplýsingar á pdf

 

VDI-16A  Kr. 24.900,-
VDI-32A  Kr. 56.490,-