Hér að neðan má sjá flest ljósanna okkar en þau eru yfirleitt 12V nema annað sé tekið fram.
Listinn er ekki tæmandi en sýnir þær gerðir sem við eigum…
Snilldar ljós sem hentar t.d. sem loftljós í campera og um borð í bátum.
Festist á flatt undirlag, og er með rofa á hlið.
Tvær birtustillingar…
Loft- og veggljós með næturlýsingu, 130mm x 9mm.
Fallegt LED-ljós með snertirofi á/af,
36LED í Warm-white og 6LED í bláu, 12V / 5,7W.
Ljósið er …
Ný gerð LED ljósa úr áli og plasti sem eru 15mm þykk og 90mm breið og henta mjög vel sem ofanlýsing yfir gangvegi, borði ofl í bílum, bátum, rútum, su…
Nett og fyrirferðarlítil ljós frá Carbest sem henta víða.
Lengd 170 eða 370mm með rofa í enda, IP65.
Nota hvort sem er 12 eða 24V.
170mm 18 L…
Einstaklega fallegt LED ljós með innfelldum rofa, sem hentar hvort sem er á snyrtingu, í seturhornið, rúmstæði eða yfir borð.
Ljósið er með 14 SMD dí…
Einfalt hvítt vegg/loftljós með rofa.Fyrir glóperu, max 21W (12V fylgir)Hægt að breyta ljósinu í LED með breytisökkli 83135 og LED-plötu 830986Vörunúm…
2ja peru ljós sem er með valrofa 1/0/2 í miðju.
Henta vel sem loftljós í húsbíla og vagna.
Hvitur rammi, 2 x 21W/12V perur fylgja.
Hægt að brey…
Falleg loftljós úr stáli og gleri.
Matt gler, þvermál ljóss 310mm, þ 85mm
3 perustæði fyrir LED eða Halogen perur.Hægt er að fá ljósin með gulláfer…
Einstakt loftljós, plast, litur gull,matt.
m. 12V/16W flúr-sparperu ásamt díóðu næturlýsingu.
Mál 280x45.Vörunúmer 9106500012
Verð kr. 26.890,-
Sígildur ljóskastari sem passar alls staðar. burstað stál.
Ljósið hentar vel sem lesljós eða punktlýsing.
Varan kemur með LED peru 12V 1,4W (15W …
Nettur kastari til innfellingar í skápa ofl. nikkel / matt.
Mild birta, Warm-white
Mál 46 x 23mm, LED 12V/0,2W.Verð kr. 4.250,-
Nett ljós í innréttingar, kappa og skápa.
Þvermál 75mm, hæð 18mm.
Festist á flatt yfirborð, festing fylgir.
12 SMD díóður, 2,4W, 240Lumen, Warm…
Lesljós á barka með 1w LED-lýsingu.
Grátt með rofa í ljósi, 12V.Lengd 13 eða 33sm.
13sm Vnr. 83395 kr. 7.980,-33sm Vnr. 83396 kr. 9.250,-
Vinsæl Led-ljós með SMD díóðum og rofa. Hentug á vegg eða undir innréttingar.
Hægt að snúa ljósunum 180° og fást þau 12V eða 24V.
2 lengdir 222 á b…
Nettar LED-stangir, warm white, 12V með rofa.
Henta vel sem óbein lýsing s.s. undir eða í skápa, kappa hillur o.þ.h.
Einfaldar í uppsetningu, …
Þunnar ræmur með álímdum SMD díóðum. Mjög skemmtileg lausn sem óbein lýsing í gardínukappa, inn í glerskápa ofl. Hægt er að stytta borðana og/eða s…
Afskaplega sparneytið en öflugt útiljós með hreyfiskynjara.
24 Led ummál 325x100x50.Ljósið er alveg lokað, vatnshelt og viðhaldsfrítt.Orkunotkun a…
Af nýrri kynslóð ljósa, nú þarf ekki lengur að finna lyklana í myrkri.
12 LED ljós Warm-white með birtu- og hreyfiskynjara 180°, 12V / 1,2W.
Mál …
Þetta netta útiljós er aðeins 23sm en er mjög bjart (400 Lumen).
Lýsið upp innganginn á bílnum / húsinu.
9LED, 12V/5W. Mál 231 x 30 x 39mm
Vö…
Stílhreint og fallegt LED útiljós, 48sm langt sem lýsir vel frá sér.
Hentar einkar vel þar sem ljósið lendir undir markísum eða fortjöldum.
Hvítt LED-útiljós frá Fiamma, sérhannað undir markísur en getur hentað mun víðar, jafnt inni sem úti.
Ljósið er með birtu- og hreyfiskynjara, 31 díóð…
Nett ljós, sem hannað er til þess að lýsa upp lítinn flöt s.s. tröppuþrep.
Hentar einnig sem lýsing í skápa, undir mælaborð, í geymsluna ofl. ofl.…
Nýtt!Innfelltv ljós án rofa fyrir tröppulýsingu, farangursgeymslur, skápa ofl.
LED 12 / 0,2W mál 90x25x14mm
Vörunr. 83709Verð kr. 3.150,-
Alhliða stiglaus dimmer fyrir ljós ofl. með þráðlausri fjarstýringu
Snilld fyrir LED ljósin til þess að skapa réttu stemmninguna.
Með fjarstýring…
Nettur dimmer sem festist t.d. utan á þil.
Hann er m.a. ætlaður fyrir LED lýsingu.
12/24VDC, max 36W
Dimmer fyrir lita-ledborða, hvítt / rautt / blátt / gult.
Fjarstýring með siglausri litastýringu.
1 sett, kr. 7.550,-