Fiamma LED útiljós


Hvítt LED-útiljós frá Fiamma, sérhannað undir markísur en getur hentað mun víðar, jafnt inni sem úti.

Ljósið er með birtu- og hreyfiskynjara, 31 díóðum, en er ekki dimmanlegt.

12V - 7,2W - 0,6A - IP54


Mál 57,4x3,2x3,6sm

Vörunr. 43532

Verð kr. 12.750,-