Einfalt og snjallt rafgeymaeftirlit
Búnaður sem tengist snjallbúnaði s.s. síma eða spjaldtölvu í gegnum bluetooth og upplýsir um stöðu rafgeyma, voltastöðu (7 - 70V), inn- og útstreymi, hlutfallsstöðu, áætlaðan endingartíma ofl.
Enginn skjár eða víraflækjur til þess að hugsa um.
Einnig er hægt að tengjast SmartShunt í gegnum GX búnað með tengingu um VE.Direct snúru.
Góður valkostur í stað BMV þar sem eingöngu þarf þessar grunn upplýsingar og einfalda uppsetningu.
Aukatengi fyrir annað rafgeymasett, hitamæli ofl.
Hægt er að sækja frekari upplýsingar með því að smella hér.
SmartShunt 500A / 50mV | kr. 29.290,- |
SmartShunt 1000A / 50mV | kr. 45.100,- |
SmartShunt 2000A / 50mV | kr. 60.200,- |