Upplýsingaskjár sem tengis MPPT sólar stýringum frá Victron Energy.
Hægt er að festa skjáinn með því að gata þil eða utan á með boxi (fylgir ekki).
Skjár og stýring tengjst í gegnum VED kapal sem hægt er að fá í mörgum lengdum (fylgir ekki).
Hægt er að setja upp stýringuna, stilla gildi og lesa virknisögu 30 daga aftur í tímann.
MPPT control gefur upplýsingar um spennu og amper að stýringu og frá þ.m.t. stðööu rafgeymir.
Verð kr. 15.900,-