Öryggjabox ATO HST 4 - 8

 

 Einföld og góð box frá Blue Sea Systems.

1 stofn og 4 eða 8 öryggi, max 30A/rás , 100A/box.

Hægt er að staðsetja boxin í kverk og spara þannig pláss.

Plastlok fylgir, sem smellur vel á, með fleti fyrir merkimiða.

Öryggi og merkimiðar fylgja ekki en hægt að fá hjá okkur.

 

 

  • Neistavarin box, og henta því við besnsínknúnar vélar
  • Með tengi annars vegar tekur boxið minna pláss.
  • Lok uppfyllir kröfur ABYC/USCG um einangrun / IP66
  • Allir snertifletir úr tinuðum kopar
  • Ætluð fyrir ATO/ATC öryggi að 30A
  • Afmarkaðir fletir fyrir merkimiða
  • Boxin henta fyrir 6,12 og 24V kerfi.

 

Hægt er finna frekari upplýsingar hér.

 

4 öryggi vörunr. 5045, kr. 6.950,-

 

8 öryggi vörunr. 4046, kr. 9.850,-