Einfaldur en vandaður haldari frá Blue Sea Systems.
Mest seldi MEGA haldarinn okkar, enda alveg MEGA.
Sökkull úr hitaþolnu styrktu PBT plasti með rústfríum 8mm tengiboltum.
Lok úr seigu, sterku plasti (Polycarbonate), sem smellur vel á sökkul.
Hægt að leggja kapla hvort sem er langs eða þvert á haldarann.
Straumþol stöðugt 300A, max 500A.
Haldararnir smella ekki saman.
Vörunr. 5001, kr. 5.750,-