MEGA Block IP66

 

Alvöru öryggjabox frá Blue Sea Systems fyrir MEGA og AMG öryggi

Hentar vel við erfiðar aðstæður s.s. í vélarrúmi báta, vinnuvéla og bíla, IP66.

  • Neistavarið fyrir aðstæður þar sem kviknað getur í eldsneyti og gufum.
  • Þétt lok ver öryggi og tengi fyrir tæringu og vökva.
  • Þétting uppfyllir kröfur ABYC/USCG um borð í skipum
  • Vírar geta tengst hvort sem er langs eða þvert
  • Hámarks afkastageta 300A
  • Öryggi fylgir ekki

 

         Nánari upplýsingar 

 

7721  MEGA Block  <300A  kr. 7.750,-