MIDI öryggin eru oftast notuð fyrir meðal álag 30-100A en fást allt að 200A.
Mál; 6mm auga, 30mm í mið göt.
Þau eru oft notuð sem hleðsluöryggi, fyrir loftælur og annan aukabúnað.
Þau fást fyrir 32VDC og 58VDC spennu.
Verð frá kr. 650,-