T haldari 5502

 

 Öflugur og góður haldari frá Blue Sea Systems ætlaður stærri rafbúnaði.

5502 er kjörinn fyrir stærri áriðla, stofna og annan orkufrekan búnað.

 

Hann tekur stöðluð T öryggi 225 - 400A og gerður fyrir allt að 160VDC spennu.

Festi- og tengiboltar eru aðskildir, 10mm 

Tengifletir eru úr tinuðum kopar fyrir hámarks flutning og lágmarks mótstöðu.

 

Hægt er að tengja inn á haldarann bæði langs og þvert.

Sökkull er úr styrktu hitaþolnu plasti

Glært lok úr sterku plasti, smellur vel á 

 

Nánari upplýsingar

 

 Verð kr. 10.950,-