T haldari 5502100

 

Öflugur og góður haldari frá Blue Sea Systems ætlaður stærri rafbúnaði.

5502100 er kjörinn fyrir stærri áriðla, stofna og annan orkufrekan rafbúnað.

Hann er hannaður fyrir verstu umhverfisaðstæður s.s í vélarrúmi skipa og vinnuvéla.

 

Hann tekur stöðluð T öryggi 225 - 400A og gerður fyrir allt að 160VDC spennu.

Festi- og tengiboltar eru aðskildir, 10mm rústfrítt.

Tengifletir eru úr tinuðum kopar fyrir hámarks flutning og lágmarks mótstöðu.

 

Hægt er að tengja inn á haldarann bæði langs og þvert.

Sökkull er úr styrktu hitaþolnu plasti

Glært lok úr sterku plasti, festist með sterkum spennum.

 

Nánari upplýsingar

 

 Verð kr. 19.950,-