T öryggi HD

 

 T öryggi eru notuð þar sem mikill straumflutningur á sér stað.

Þeirra aðal kostur er lítil mótstaða við mikinn straumflutning.

 

Þau henta því vel til að sjá um straum að öflugum raf- og rafeindabúnaði s.s. áriðlum.

Flestir framleiðendur stærri áriðla mæla með T öryggjunum fyrir sínar vörur.

Einnig henta þau vel sem stofn-öryggi við stóra rafgeymabanka.

 

Þau eru gerð fyrir allt að 125VDC spennu og rjúfa mjög fljótt við yfirálag.

Tengiboltar eru 10mm og allir fletir silfur-tinaðir fyrir lágmarks mótstöðu.

 

Öryggi fást með afköstum 225 - 400A

 

 Nánari upplýsingar

 

Verð frá kr. 8.750,-