Bluetti AC240P - 2400W+

 

Afkastamikill orkubanki fyrir heimili og fyrirtæki.
Geysilegir stækkunarmöguleikar með auka rafhlöðum.
 
Einstaklega þolinn varðandi raka og ryk, enda með IP65 þéttistuðul.
 
Öflug kæling sér um að hámarka afkastagetu og líftíma rafhlöðu.
Bankinn getur því flutt mikla orku á stuttum tíma með hámarks nýtingu.
 
 
AC240P býr yfir gríðarlegu afli sem kemur flestum á óvart. 
Hann ræður auðveldlega við að knýja flest heimilistækja, með allt að 2.400W afkastagetu.
 
Auk þess er hægt að virkja aukagetu fyrir allt að 3.600W fyrir enn orkufrekari tæki!
Með AC240P kubbahönnun er svo einfalt að stækka orkukerfið.
 
 

 

Hægt er að raða saman allt að fjórum B210P viðbótarrafhlöðum og við það markfaldast orkumöguleikarnir.

B210P viðbótarrafhlaðan er vatnsheld með IP65 vörn og sjálfstæður orkubanki með USB-C og USB-A tengjum.

Hleðsla hvar sem er, hvernig sem þú vilt.

Hægt er að hlaða AC240P með sólarorku ( með sólarsellum), 220V  og frá bíl s.s. með Charger 1.

Athugið: Aukakaplar eru nauðsynlegir fyrir Turbo hleðslu (seldir sér í BLUETTI).

 

Verð kr. 279.900,-

 

Upplýsingar um rafhlöðu:
Rýmd: 
1.843Wh (51,2V, 36Ah)
IP Vottun: IP65
Gerð: LiFePO₄ (Lithium Járnfosfat)
Endingartími: 3.500+ hleðslulotur að 80% af upphaflegri rýmd (Silent mode)
Geymsluþol: Hlaða upp í 80% á 3-6 mánaða fresti
Stjórnunarkerfi: MPPT stýring, BMS, o.fl.

 

ÚTTAK

AC Úttök: 4 x 230V/11A úttök - 2.400W samtals
Breytirgerð: Hrein sínusbylgja
Rafmagnslyfting: 3.600W
USB-C Tengi: 2 x 100W hámark
USB-A Tengi: 2 x 18W USB-A
Húsbílatengi: 12VDC/30A, 360W hámark
Kveikjari í bíltæki: 1 x 12V/10A

INNTAK
AC (220V) inn: 2.200W hámark (parað við B210 fyrir 2.400W hámark)
DC (12-60V) inn: 1.200W hámark, 11V-60VDC, 21A
Bílatengi inntak: 12/24V frá kveikjara í bíltæki
Hámarksinntak: 2.400W, með AC + DC

 

HLEÐSLUTÍMI
AC hleðsla: 0-80% á 45 mín 2.200W hámark (parað við B210 fyrir 2.400W hámark)
Sólarhleðsla (1.200W): 0-100% á 1,5 klst. 1.200W (með sól, góðu horni og lágu hitastigi)
12V/24V bíltengi (100W/200W): ≈0-100% á 14,6 klst. (12V) 0-100% á 7,3 klst. (24V)

 

ALMENNT
Stækkanleiki: Stækkanlegt með allt að 4 x B210
Gegnumstreymishleðsla: 
Þyngd: 33 kg / 72 lbs
Mál (L x B x H): 419,5 × 293,5 × 409,5 mm / 16,5 × 11,6 × 16,1 in
Rekstrarhiti: -4℉ til 104℉ (-20℃ til 40℃)
Geymsluhiti: 14℉ til 113℉ (-10℃ til 45℃)
Vottanir: UL2743, UKCA, TELEC, RCM, FCC ID, CE, PSE, NTC
Ábyrgð: 6 ár


Upplýsingar kunna að breytast án fyrirvara.