Bluetti B210 - rafhlaða/orkubanki

 


Kraftmikil viðbótarrafhlaða / orkubanki, IP65.

Hannaður fyrir erfiðustu aðstæður, með IP65 þéttistuðul gagnvart raka og ryki.

Með öruggum og áreiðanlegum LiFePO₄ rafhlöðum sem endast í yfir tíu ár og með 6 ára ábyrgð.

 

Auðveld tenging -  mikil stækkun

Sem viðbótarrafhlaða fyrir AC200L eða AC240P orkubankana eykur B210 verulega við geymslugetu þeirra.

 

Ótrúlegt orkubú fyrir fjölbreyttar þarfir

AC240 tekur við allt að 4 x B210 einingum með orku frá 1.536Wh til 10.136Wh (tvöfalt fyrir hliðtengingu).

AC200L tekur við allt að 2 einingum með 2.048Wh til 6.348Wh getu.

             Athugið: Auka kapal þarf til tengingar við AC200L og er hann seldur sér.

 

Sjálfstæðir orkubankar

B210 er ekki aðeins viðbótarrafhlaða, heldur býður hún einnig upp á sjálfstæða virkni með mörgum DC tengjum.

B210 er með 100W USB-C, 18W USB-A, og 12V/10A kveikjaratengi, sem gerir þér kleift að hlaða snjallsíma, fartölvur, dróna, kælibox o. fl.

             Athugið: Auka kaplar eru nauðsynlegir fyrir hleðslu í bíl og AC hleðslu (seldir sér).

 

Fjölhæf hleðsla einfölduð

Hleðsla er einföld þar sem B210 styður fjölbreytta hleðslumöguleika.

Hægt er að hlaða heima í 220V (sjálfstætt eða parað við AC240 / AC200L), með 12V s.s. Charger1 bílahleðslu eða frá sólarsellu. 

Vertu alltaf fullhlaðinn og tilbúinn í hvað sem er!

 

   Verð kr. 259.900,-

 

 

UPPLÝSINGAR UM RAFHLÖÐU

 
Rafhlaða: 2.150Wh
IP Vottun: IP65
Tegund: LiFePO4 (Lithium járnfosfat)
Ending: 3000+ hleðslur
Geymsluþol: Endurhlaðið í 80% á 3-6 mánaða fresti
Stjórnkerfi: MPPT stýring, BMS o.s.frv.

 

ÚTTAK

USB-A: 1 x 18W Max.

USB-C: 1 x 100W Max.
Kveikjaratengi: 1 x 12V/10A

 

INNTAK

AC Hleðsla: 4,7 klst með 470W Max. (T500 AC millistykki nauðsynlegt)

Sólarhleðsla: 4,5 klst með 500W Max.
12V/24V Bílatengi (100W/200W): 12V 20 klst  / 24V 7,3 klst

 

ALMENNT

Hleðsla meðan á notkun stendur: 
Þyngd: 27,9kg
Mál (L × B × H): 416,6 × 282,4 × 269,5mm
Ábyrgð: 6 ár
Vottanir: UL2743, UKCA, TELEC, RCM, FCC ID, CE, PSE, NTC
Rekstrarhiti: -20℃-40℃
Geymsluhiti: -10℃-45℃