HUB D1 er viðbótareining fyrir APEX300 orkubanka og B300/B300K rafhlöðurnar.
Verð kr. 34.900,-
Einingin tengist með einni innstungu og er tilbúin til notkunar.
HUB D1 hentar þeim sem þurfa DC tengi 12 eða 24V og USB A/C
Alls býður D1 upp á 7 tengimöguleika, alls 700W.
1x 50A Anderson tengi (grátt)
2x Kveikjaratengi, max 120W
2x USB-C PD 3.0 Ports (5/9/12/15/20V DC@3A; 20V DC@5A)
2x USB-A Ports (5V DC @3A each; combined max. 15W)
Athugið að ekki er hægt að hlaða bankann í gegnum HUB D1.