Spennubreytar 220V - 12 / 24V BP

 

Blue Power hleðslustöðvarnar frá Victron Energy geta nýst sem aflgjafar á 12, eða 24V.

Þær eru fáanlegar frá 4 - 30A, en eru að upplagi hleðslustöðvar fyrir rafgeyma.

Smart - útgáfa stöðvanna gerir þér kleift að stilla þær og lesa í gegnum app í síma.

Skoðið nánar með því að smella hér.