Alhliða spennubreytar til notkunar í jafnstraumskerfum.
Tengi ýmist á 6mm spaða eða 6mm bolta, innspenna 18-35VDC
Stærri gerðirnar eru með tengi fyrir fjarstýrðan rofa
Sumir eru með stillanlegri útspennu ( jafnvel hægt að nota til hleðslu rafgeyma)
Hægt að hliðtengja allt að 5 einingar til þess að auka afköst.
Óeinangraðir, IP20, meðal nýting 95%.
Nánar um Orion spennubreytana frá Victron Energy með því að smella hér.
Gerð V>V/A Útspenna V Verð m/vsk
IP20 24-12V 25A | 10-15 | kr. 14.760,- |
IP20 24-12V 40A | 13,2 | kr. 20.950,- |
IP20 24-12V 70A | 10-15 | kr. 29.530,- |