Í ferðalagið, fellihýsið, hjólhýsið og sem varaafl heima og á skrifstofuna.
Verð kr. 189.900,-
AC180P er fjölnota banki, hannaður bæði fyrir notkun innanhúss og utan.
Hann er afar öflugur þar sem hann hefur mikla afkastagetu og gefur stöðug afköst.
Ofur-hraðhleðsla og einstök hönnun gerir AC180P tilvalinn í fjölþætt verkefni.
Hann nýtist t.d. fyrir kaffivélar, kæfisvefnsvélar, kælibox, hleðslu á rafhjólum, verkfærum, ljós og margt fleira.
BLUETTI appið gerir svo alla stjórnun og eftirlit í rauntíma einstaklega þægilegt með símanum.
Hægt að hlaða nánast allt og knýja flest það sem við notum á hverjum degi
BLUETTI AC180P er með 1.800W stöðugu afli og 1.140Wh afkastagetu til að mæta flestum orkuþörfum.
Það er einnig með "Power Lifting" ham sem skilar 2.700W afli til að keyra aflmikla tæki áreynslulaust í stuttan tíma, t.d. kaffivélar, hárþurkur og fleira.
Fjölbreytt úrval af úttökum er á AC180P, þar á meðal 220V AC tengi, USB-A, USB-C, 12V DC tengi, og þráðlaus hleðslupúði.
AC180P er hannað fyrir fjölnota hleðslu, hvort sem er utan rafmagnsveitu eða á ferðinni.
UPPLÝSINGAR UM RAFHLÖÐU
Rafhlaða: 1.440Wh (40V, 36Ah)
Tegund: LiFePO4 (Lithium járnfosfat)
Ending: 3.500+ m.v. hleðslu 80%
Geymsluþol: Endurhlaðið í 80% á 3-6 mánaða fresti
Stjórnkerfi: MPPT, BMS o.s.frv.
ÚTTAK / TENGLAR
AC Úttak: 2 × 230V/7,8A, alls 1800W
Inverter tegund: Hrein Sínusbylgja
Hámarks afl: 2.700W
USB-C Tengi: 1 × 100W Max.
USB-A Tengi:
2 × USB-A1: 5VDC/3A alls 15W
2 × USB-A2: 5VDC/3A alls 15W
12V DC Tengi: 1 × 12V/10A (Bílatengi, stillt.)
Þráðlaus hleðslupúði: 1 × 15W Max.
INNTAK
AC Aflinntak (Turbo hamur): 1.440W Max.
AC Aflinntak (Standard hamur): 1.000W Max.
Sólarnet: 500W Max., VOC 12-60VDC, 10A
Bílaaflstengi: 12/24V frá kveikjaratengi
Hámarks inntak: 1.440W
HLEÐSLUTÍMAR
AC Hleðslusnúra (1.440W Turbo hleðsla): ≈1,3-1,8 klst
Sólarsella(-ur) (500W): ≈2,8-3,3 klst (Með fullkominni sól, kjörinni stefnu og lágu hitastigi)
12V/24V Bílatengi (100W/200W): ≈12-12,5 klst / 6,3-6,8 klst
ALMENNT
Hleðsla meðan á notkun stendur: Já
Þyngd: Um það bil 16kg
Mál (LxBxH): 340mm × 247mm × 317mm
Hleðsluhiti: 0-40℃
Afhleðsluhiti: -20-40°C (30°C~40°C: 1500W Max.)
Geymsluhiti: -20-40℃
Vottun: UKCA, PSE, TELEC, RCM, CE, CA65, UL Standard
Ábyrgð: 5 ár