Einangrunarspennar

 

Nauðsynlegur búnaður í skip og báta sem nota landtengingar þegar legið er við bryggju.

Einangrunarspennir er ein besta vörnin gagnvart tæringu af völdum lekastraums þegar bátur er landtengdur.

Búnaðurinn er með mjúkræsingu (soft start) til þess að minnka álag á vartöflu í landi.

Spennarnir jafna einnig spennuflökt í landi, sem verndar búnað um borð.

 

Victron Energy framleiðir 1-fasa búnað ætlaðan í 220V/16 - 32A tengla, afköst  2.000,  3.600 og 7.000W.

Forvaf: 180 -250VAC 50Hz   Eftirvaf: 230VAC 50Hz

 

  Sækja frekari upplýsingar á pdf

 

 

 

  Gerð  / W

 

    Öryggi

 

   Verð m vsk.

 

  ITR 2000     10A   Kr.   98.900,-
  ITR 3500     16A   Kr. 126.950,-
  ITR 7000     32A   Kr. 148.500,-