Rafgeymakassi 23 - 40

 

Sterkir plastkassar sem þola sýru og vatn mjög vel.

Í þeim er stillanlegt skilrúm fyrir ýmsar gerðir rafgeyma.

Kössunum fylgir jafnframt sterk ól og ólarfestingar.

Kassarnir eru mikið notaðir í ferðavagna af öllum gerðum.

 

Mesta utanmál rafgeymis:

Lengd 235-400mm x hæð 200mm x breidd 180mm

Mesta utanmál kassa:

Lengd 470mm x  hæð 255mm x breidd 240mm

 

Verð   kr. 7.250,-