GEL rafgeymar

 

   Í orkubankann 

 

Gel rafgeymar henta vel þar sem hlaðið er inn á þá með sérstilltum hleðslustöðvum,  sólar- eða vindorku.

Þeir henta hins vegar illa þar sem hlaðið er inn á þá beint með alternatorum, þar sem spenna fer ítrekað yfir 14,5V.

Í þeim tilfellum er hægt að stýra innspennu með DC-DC Smart spennubreytum sem stýrir hleðsluspennunni,

Oftast eru GEL geymar notaðir í sumarhúsum, við vara-aflgjafa, eða mælitæki hvers konar.

 

Með réttri notkun er áætlaður líftími GEL Deep cycle rafgeyma er 10-12 ár.

 

  Hægt er að sækja frekari upplýsingar um GEL og AGM rafgeyma frá Victron Energy með því að smella hér.

 

          Nánar um helstu gerðir Gel geyma;

 

    Gerð 

 

       Mál og þyngd

 

    Verð  kr.

 

  60 Ast  229 x 138 x 227 20kg     38.150,-
  90 Ast  350 x 167 x 183 26kg     UPPSELT
110 Ast  330 x 171 x 220 33kg     62.480,-
130 Ast  410 x 176 x 227 38kg     73.180,-
165 Ast  485 x 172 x 240 48kg     94.400,-
220 Ast  522 x 238 x 240 66kg    UPPSELT
260 Ast   520 x 268 x 223 75kg    UPPSELT

 

                                > Skoða alla rafgeymana okkar<