Díóðudeilar - neysla

 

Neysludeilar gera kleift að nota 2 aðskilin rafgeymasett eða straumgjafa inn á einn notanda.

Deilarnir eru með 2 stofna inn (frá straumgjöfum) og einn stofn út (til notanda).

Búnaðinn er hægt að nota þar sem rafgeymar/ straumgjafar nota sameiginlega jörð en aðskilinn +.

Deilirinn tryggir þá stöðugt rafmagn þó svo annar straumgjafinn rofni.

Notaðar eru Schottky - díóður sem tryggja lámarks spennufall, eða 0,3 - 0,45V.

 

 

Hægt er að fá þessa deila með 40A eða 80A afkastagetu.

 

40A  BCD402  kr.   9.470,-

80A  BCD802  kr. 11.450,-