NDS 220V / 2,5KVA

  

Stofnskiptir víxlar stofnum frá 2 orkugjöfum in á 1-2 notendur. 

Þar getur verið t.d. víxlun á rafmagni frá landtengingu, áriðli og/eða rafstöð in á raftöflu.

Hægt er að fá skiptana með mis miklum skiptihraða og afköstum og helgast verð af því.

 

NDS Stofnskiptir 2300W fyrir áriðla.

 

Sjálvirk skipting á milli landtengingar og áriðils. 

Um leið og land er tengt aftengir NDS rafgeyma og flytur land inn á notanda. 

Þegar aftengt er tengist áriðill á ný, sem þá flytur 220V frá áriðli inn á notanda á ný.

NDS er með 2 tengi inn á notanda og er annað alltaf virkt en hitt einungis þegar rafmagn er frá landi.

Hægt er að nota allt að 10A á minna úrtakið og 16A á það stærra, fyrir orkufrekari notendur.

 

NDS 2300   Kr. 27.650,-