Hleðsludeilar eru rafbúnaður sem deilir hleðslustraum frá t.d. alternator inn á tvö eða fleirri rafgeymakerfi.
Það gerist ýmist sjálfvirkt eða með s…
Vinsælustu hleðsludeilarnir okkar, frá Victron Energy.
Deilarnir fást í 3 megin stærðum, 12V/24V; 120A, 230A eða 400A.
Afskaplega einfaldir…
Hátækni spennubreytar með 3ja þrepa hleðslu á milli rafkerfa og með bluetooth tengingu.
Þeir fást bæði einangraðir (aðskild jörð) og óeinangra…
Hleðsludeilir ACR-m frá Blue Sea Systems
Frá Blue Sea Systems:
120-210A spennustýrður hleðsludeilir 12/24V.
Tengir rafgeymasett þegar hleðsluspennu er náð en rýfur þegar spenna lækkar og…
12V / 500 - 1450A deilir sem tengir rafgeyma í hleðslu og aftengir þegar hleðslu lýkur og þegar startað er.
Hentar fyrir ve…
24V / 500 - 1450A deilir sem tengir rafgeyma í hleðslu og aftengir þegar hleðslu lýkur og þegar startað er.
Galdragræjan frá Victron Energy
DC-DC breytar sem geta hækkað og lækkað spennu á mill rafkerfa og stjórnað hleðslu.
Þeir henta þ…
Díóðudeilar 70-200A.
Deila hleðslustraum frá alternator inn á tvö eða fleirri rafkerfi þar sem alternator er einangraður frá öllum rafgeymasettum.
Neysludeilar gera kleift að nota 2 aðskilin rafgeymasett eða straumgjafa inn á einn notanda.
Deilarnir eru með 2 stofna inn (frá straumgjöfum) og …
Einangraðir spennubreytar, einstaklega vel hannaðir, sem getur nýst sem hleðsludeilar fyrir minni gerðir rafgeyma.
Stillanleg útspenna og því hægt m.…
BMS stendur fyrir "Battery Management System" og er hlutverk stýringanna að stjórna út- og innstreyma rafmagns til rafgeyma, einkum Lithium (s…
Battery Protect frá Victron Energy
Mjög háþróaðir rofar sem vinna á 6-35V spennu, stillanlegir með bluetooth.
Þeir…