ATD 12V/120A

 

 Frá Blue Sea Systems:

 

 ATD; sjálvirkur spennuvirkur rofi með tímaliða.

Einstaklega fullkominn rofi fyrir lítil og meðal stór rafkerfi.

 

Hægt er að stilla rofann á eftirfarandi hátt:

 

Tímastillt straumrof

  • 12V straumur virkjar rofann sem þá tengir stofna.
  • Þegar slökkt er aftengir rofinn stofna eftir fyrirfram stilltan tíma.
  • Straumrof er hægt að stilla frá 15mín - 4klst.
 
Spennustillt straumrof
  • 12V straumur virkjar rofann og tengir stofna 
  • Eftir að slökkt er, er rofi áfram tengdur en aftengir ef spenna fer niður fyrir stillt mörk.
  • Hægt er að nota spennustillt straumrof ásamt tímaliða. Lág spenna rýfur þá áður en tímalengd er náð.
 
Sjálfvirkur segulrofi
  • Tengir stofna sjálfvirkt eftir spennu á rafkerfi.
  • Nemur aðeins spennu á öðrum pólnum (startgeymi)
  • Hentar t.d. sem hleðsludeilir þar sem neyslugeymir getur fallið niður fyrir 10,5V.
 
Segulrofi
  • 12V straumur tengir stofna án tímaliða.

       

 

      Vörunr. 7615   kr. 32.650,-