Sá stóri frá Blue Sea Systems með 3 x 12mm tengiboltum, IP66
Bolti #1 tengir inn á #2 og #3 samtímis.
#1 gæti þá verið rafgeymir, #2 startari og #3 áriðill, öryggjatafla / mælaborð.
Hægt að festa utan á þil eða í gegn , 100% neistavörn og rakaþétting.
Álagsþol 6-32V, 600A (stöðugt) / 900A (5mín) / 1750A (30sek)
Litur grár. Fleirri gerðir fyrirliggjandi.
3000 | 600/900/1750A | kr. 18.250,- |