XHD 4ra póla/2-faldur rofi fyrir báta og vinnuvélar.
Slær út báðum rásum samtímis.
Tengiboltar 12mm, fastur gúmmísnerill, læsanlegur á/af.
Afköst max 2500A/5sek, stöðugt 24V/500A.
Þolir háþrýstiþvott.
Gat fyrir rofabelg 80mm
Festigöt 2x8mm, m-m 100mm
Tengiboltar 4x12mm.
IP 69K að framan og IP67 að aftan
Verð kr. 35.940,-