ROFUNUM ER RAÐAÐ EFTIR AFKASTAGETU.
Höfuðrofar eru nausynlegir ef aftengja þarf rafgeyma frá rafkerfi.
Það gæti verið vegna bilana, viðhalds, geymslu í lengri tíma eða til að aðskilj…
Snyrtilegir stofnrofar, 2ja póla, fyrir minni rafkerfi, s.s. húsvagna, neyslukerfi, aukabúnað o.þ.h.
Rofarnir eru ekki ætlaðir í start.
F…
Pólskór ( mínus ) með rofa sem rýfur jarðtengingu á rafgeymi.
Ætlað fyrir litla notendur s.s neyslugeyma (max 100A).
Alls ekki ætlaður fyrir star…
Höfuðrofi sem hentar vel fyrir minni notendur s.s. utanborðsmótora og neyslugeyma húsvagna.
Tengiboltar 10 mm. Laus snerill.
Flutningsgeta 6-24V, 10…
Rofi fyrir minni notendur s.s. neyslugeyma húsvagna og sumarhúsa.
Tengiboltar 10mm, fastur snerill.
Flutningsgeta 6-24V, 100A (stöðugt) / 200A (5sek…
Höfuðrofi fyrir rafkerfi með tvö geymasett. Vinsæll í seglskútur með 2 aðskilda rafgeyma.
Hann getur nýst til þess að tengjast setti 1 eða 2 eða teng…
Höfuðrofi sem hentar fyrir minni bensínvélar.
Tengiboltar 10mm, laus snerill.
Afköst 6-24V; 250A (stöðugt), 350A (5mín) / 500A/5sek.
Verð kr. 6…
Öflugur rofi með hnúð sem snúið er til að tengja.
Rofinn virkar einnig eins og neyðarrofi, ef þrýst er á hnappinn slær hann út.
Snilld fyrir alla…
Höfuðrofi frá Victron Energy sem hentar vel við áriðla og spil.
Hægt að skrúfa beint á þil og taka tengingar í gegnum hlið eða bak.
Startþol 1.25…
Höfuðrofi sem hentar víða og á fínu verði.
Flutningsgeta 6-32V 300A (stöðugt) / 600A (5 mín) /900A (5sek)
Tengiboltar 10mm, hægt að fjarlægja sn…
M-series Mini frá Blue Sea Systems - smár en knár.
Einfaldur rofi á/af fyrir 1 rafgeymakerfi og 1 notandakerfi
Ætlaður fyrir minni notendur s.…
M-series Mini 3 frá Blue Sea Systems fyrir 2-falda kerfið.
Nettur rofi fyrir fyrir 2 rafgeymakerfi og 1 stofn.
Hann getur skipt notanda á mill…
4ra póla tvöfaldur rofi frá Blue Sea Systems.
Hann er með 2 aðskildar rásir sem rjúfa og tengja samtímis.
Hann er mest notaður til þess að slá…
Hann er með 2 aðskildar rásir sem rjúfa og tengja samtímis auk samtenginu rásanna.
Hann hentar í…
Öflugur rofi í báta með tvöfalt rafgeymasett, frá Blue Sea Systems.
Hægt að sækja rafmagn í kerfi 1 eða kerfi 2 eða bæði samtímis.
Getur komið…
Sennilega vinsælasti höfuðrofi heims, frá Blue Sea Systems.
2ja póla rofi sem aftengir og tengir eitt rafgeymakerfi við einn stofn.
Hægt að fe…
XHD 4ra póla/2-faldur rofi fyrir báta og vinnuvélar.
Slær út báðum rásum samtímis.Tengiboltar 12mm, fastur gúmmísnerill, læsanlegur á/af.Afköst m…
3ja póla rofi frá Blue Sea Systems með 12mm tengiboltum, IP66
Fyrir 1 stofn inn á 2 rafgeymakerfi.
Rofinn getur þá skipt á milli kerfa, samten…
Öflugur höfuðrofi í báta og vinnuvélar með föstum snerli.
Rofinn flytur 550A stöðugt og 2500A / 5sek
Tengiboltar M12, mál 102 x 90 x h 102mm.
Sá stóri frá Blue Sea Systems með 3 x 12mm tengiboltum, IP66
Bolti #1 tengir inn á #2 og #3 samtímis.
#1 gæti þá verið rafgeymir, #2 startari…
Öflugir segulrofar frá Blue Sea Systems, sem oft eru notaðir sem höfuðrofar eða tenging á milli rafkerfa.
Þeir eru ýmist straum- eða púlsvirkir; þ…