M-series Mini frá Blue Sea Systems - smár en knár.
Einfaldur rofi á/af fyrir 1 rafgeymakerfi og 1 notandakerfi
Ætlaður fyrir minni notendur s.s. húsvagna og minni báta.
Hentar einnig vel fyrir akkerisvindur, skakrúllur og spil.
Lokað tengihús lágmarkar líkur á neistamyndun, sem er t.d. nauðsynlegt þar sem bensín er notað.
Hægt er að festa rofann hvort sem er framan á þil eða í gegn (að neðan).
Hlíf ver tengingar á baki; 2x 10mm boltar, IP66.
Álag; 6-48V, 300A (stöðugt) - 500 (5 mín) - 900A (30sek)
Litur rauður. Fleirri gerðir fyrirliggjandi.
6006 | 300/500/900A | kr. 7.850,- |