M-series Mini 3 frá Blue Sea Systems fyrir 2-falda kerfið.
Nettur rofi fyrir fyrir 2 rafgeymakerfi og 1 stofn.
Hann getur skipt notanda á milli 2ja rafgeyma, samtengt kerfin eða aftengt.
Hann hentar vel fyrir t.d. húsbíla og minni báta með 4ra cyl dílselvél.
Lokað tengihús lágmarkar líkur á neistamyndun, sem er t.d. nauðsynlegt þar sem bensín er notað.
Hægt er að festa rofann hvort sem er framan á þil eða í gegn (að neðan).
Hlíf ver tengingar á baki; 2x 10mm boltar, IP66.
Álag; 6-48V, 300A (stöðugt) - 500 (5 mín) - 900A (30sek)
Litur rauður. Fleirri gerðir fyrirliggjandi.
6006 | 300/500/900A | kr. 11.250,- |