Höfuðrofar eru nausynlegir ef aftengja þarf rafgeyma frá rafkerfi.
Það gæti verið vegna bilana, viðhalds, geymslu í lengri tíma eða til að aðskilja tvö eða fleirri rafgeymasett.
Flestir eru þeir handvirkir en einnig er hægt að fá þá rafknúna og eru þeir þá t.d. virkjaðir með hnapp í mælaborði (að neðan).
Sjá einnig um hleðsludeila með því að smella hér.